Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

Fyrsta Hammar 110 gámalyftan frumsýnd á Íslandi

Fyrsta Hammar 110 gámalyftan á Íslandi!
Fyrsta Hammar 110 gámalyftan á Íslandi!

Fyrsta Hammar 110 gámalyftan er á leið til Íslands og verður frumsýnd föstudaginn, 6. mars, milli kl. 16-18. Ragnar og Ásgeir ehf. fá nýju gámalyftuna afhenta eftir frumsýninguna á föstudaginn.

Hammar 110 gámalyftan er nýtt módel frá Hammar og er afrakstur nýsköpunar og nýjustu tækni. Nýja gámalyftan er með einstaklega fjölhæfan stuðningsfót með tvöfaldri aðgerð og lága eiginþyngd.

Stuðningsfæturnir hafa tvær mismunandi stillingar. Step-Over-stilling, þar sem stuðningsfæturnir fara út og teygja sig 3,2 metra. 

Hammar gámalyfta
 

Step-Over-stillingin, þar sem stuðningsfæturnir teygja sig yfir undirvagn sem fylgir, gerir fljótlegt, öruggt og auðvelt að flytja til og frá þeim undirvagni og gefur mikinn stöðugleika.

Sledge mode, þar sem stuðningsfótunum er haldið samanbrotnum, nær 2,0 metrum.

Hammar gámalyfta

Sledge-stillingin er hraðari og þarf minna pláss..

Hammar 110 gámalyftan er fáanleg með eiginþyngd frá 8,4 tonnum sem er um það bil 1-3 tonnum léttari en svipaðar lyftur.  Hammar 110 er besti kosturinn fyrir þá sem vinna mikið fjarri gámalyfturum og eru þar af leiðandi mikið að hífa af og á aðra bíla.

Hammar gámalyftur


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  Skilmálar  |  Veftré