Fara í efni  

NEYÐARÞJÓNUSTA VELTIS

Neyðarþjónusta Veltis er margþætt og er hugsuð fyrir viðskiptavini sem lenda í því að tæki bilar og þurfa nauðsynlega á viðgerð að halda utan opnunartíma.

Smelltu á hlekkina hér fyrir neðan til að sjá upplýsingar um neyðarþjónustu hjá viðeigandi deildum:

Neyðarþjónusta fyrir Volvo vörubíla

Neyðarþjónusta fyrir Volvo rútur

Neyðarþjónusta fyrir Volvo vinnuvélar

Neyðarþjónusta fyrir Volvo Penta bátavélar

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Brimborg er umboðsaðili Volvo atvinnutækja á Íslandi. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault atvinnubílaVerkstæði Veltis sér um alla þjónustu fyrir Volvo atvinnutæki m.a. smurþjónustu. Veltir Xpress er hraðþjónusta fyrir vörubíla, vagna og rútur þar sem boðið er uppá smurþjónustu, dekkjaþjónustu og vagnaþjónustu. Hjá Velti eru til varahlutir í Volvo atvinnutæki í miklu úrvali. Skoðunarstöð Fumherja fyrir stærri atvinnutæki er staðsett í húsnæði Veltis.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré