Fara í efni  

VELTIR XPRESS

Veltir Express

Veltir Xpress í Hádegismóum 8 er hraðþjónusta fyrir atvinnubíla og vagna. Magnað teymi sérfræðinga, frábær staðsetning, framúrskarandi aðgengi og aðstaða fyrir allar stærðir atvinnubíla og vagna. Komdu með þitt atvinnutæki í smur- , dekkja- og vagnaþjónustu hjá Veltir Xpress! Xpress teymið tekur vel á móti þér.

Hafðu samband

Hafðu samband við Veltir Xpress í síma 510 9160 eða sendu okkur fyrirspurn.

Þjónustuþættir Veltis Xpress

  • Smurþjónusta atvinnubíla
  • Vagna- og gámalyftuþjónusta: bremsukerfi, bremsuviðgerðir, rafmagn og ljós og fleira
  • Dekkjaþjónusta atvinnubíla: dekkjaskipti, dekkjaviðgerðir, ballansering, hjólastilling og mynstursmæling á dekkjum.
  • Bremsuviðgerðir og bremsuprófanir atvinnubíla
  • Smærri viðvik: þurrkublöð, rúðuvökvi, rafgeymar, perur og fleira
  • Kælikerfi (AC kerfi)

Veltir Xpress er einnig nýr þjónustuumboðsaðili fyrir Hammar gámalyftur og nýr umboðsaðili Wabco sem er einn stærsti framleiðandi af varahlutum í loft- og bremsukerfi.

Komdu með þitt atvinnutæki í smur- , dekkja- og vagnaþjónustu hjá Veltir Xpress! Xpress teymið tekur vel á móti þér.

Xpress hraðþjónusta

Veltir Xpress

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Brimborg er umboðsaðili Volvo atvinnutækja á Íslandi. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault atvinnubílaVerkstæði Veltis sér um alla þjónustu fyrir Volvo atvinnutæki m.a. smurþjónustu. Veltir Xpress er hraðþjónusta fyrir vörubíla, vagna og rútur þar sem boðið er uppá smurþjónustu, dekkjaþjónustu og vagnaþjónustu. Hjá Velti eru til varahlutir í Volvo atvinnutæki í miklu úrvali. Skoðunarstöð Fumherja fyrir stærri atvinnutæki er staðsett í húsnæði Veltis.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré