Fara í efni  

Volvo Penta tilboðspakkar

Við höfum sett saman flottan Volvo Penta D6 310 og D6 330 TILBOÐSPAKKA!
 
Tilboðspakkinn inniheldur:
▪️Tvær Smursíur
▪️Hráolíusía,
▪️Forsía
▪️Loftsía
▪️Sjódæluhjól
TILBOÐSVERÐ: 35.923 KR. án vsk.
 
Komdu í Hádegismóa 8 eða heyrðu í okkur í síma 510 9100. Alltaf heitt á könnunni
 
Við höfum sett saman flottan Volvo Penta DPH drifþjónustu TILBOÐSPAKKA!
 
Tilboðspakkinn inniheldur:
▪️6 lítra drifolía
▪️2 Zinkklossar
▪️Belgsett
▪️Feiti
 
TILBOÐSVERÐ: 42.598 KR. án vsk
Komdu í Hádegismóa 8 eða heyrðu í okkur í síma 510 9100. Alltaf heitt á könnunni
 
 
 
 

 

 

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall