Flýtilyklar
Dieci rafmagnsskotbómulyftarar
Rafmagnsskotbómulyftarar frá Dieci
Rafknúnir Dieci skotbómulyftarar sameina þægindi, styrk og nútímatækni og hentar einstaklega vel í aðstæður þar sem mengunar- og hávaðatakmarkanir eru í fyrirrúmi. Með rafhlöðu sem býður upp á langan vinnslutíma og hleðslumöguleika sem styðja við fjölbreyttan rekstur, bjóða þessir lyftarar upp á bæði framúrskarandi afköst og umhverfisvæna notkun.
Lægri rekstrarkostnaður, engin loftmengun eða losun
Dieci rafmagnsskotbómulyftarar skapa betra vinnuumhverfi með minni titring og minni hávaða og með því að nýta íslenska, græna, raforku veldur lyftarinn engri loftmengun og losar engar gróðurhúsalofttegundir. Með samspili einstakrar orkunýtni rafmótorsins og lágs raforkuverðs á Íslandi lækkar rekstrarkostnaðurinn gríðarlega auk þess sem það sparar tíma að hlaða á staðnum.
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.
Í rafmagnsvörulínu Dieci skotbómulyftara eru m.a.