Fara í efni  

Zetterbergs ábyggingar

Zetterbergs ábyggingar

Zetterbergs ábyggingar t.d. grjótpallar, sturtuvagnar og krókheysi fást hjá Velti á Íslandi. Zetterbergs er sænskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1923 af Henrik Zetterberg og er í dag eitt öflugasti fyrirtækið í Skandinavíu sem sinnir ábyggingu af ýmsum gerðum fyrir vörubifreiðar. Starfsemin er í Östervåla skammt fyrir norðan Stokkhólm en verksmiðjan hjá Zetterbergs er 13.100 m2 af stærð og framleiðslugeta hennar er um 1.000 einingar á ári.

SENDU FYRIRSPURN

Framleiðsla og hönnun Zetterbergs er mjög fjölbreytt. Ber þar helst að nefna grjótpallar, pallar með niðufellanlegum skjólborðum og hliðarsturtum, sturtuvagnar, krókheysi og m.fl.

 Gazetteers með grjótpalli

Veltir hefur verið þjónustu- og söluaðili fyrir Zetterbergs í fjölda mörg ár og búa starfsmenn Veltis yfir einstakri reynslu og þekkingu á framleiðslu og þeirri þjónustu sem Zetterbergs getur veitt kröfuhörðum viðskiptavinum Veltis.  

Hafðu samband

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar við atvinnutæki.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu Zetterbergs.    

Zetterbergs Volvo FMX

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 5109100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörubílum, rútum (hópferðabílum), vinnuvélum, skotbómulyfturum, hleðslukrönum fyrir vörubíla, eftirvögnum og bátavélum. Veltir býður einnig upp á viðgerðir, varahluti, aukahluti, dekk, dekkjaþjónustu og margvíslegan ábyggingarbúnað fyrir fyrrgreind tæki. Veltir er þjónustu- og söluaðili fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæði Veltis sér um þjónustu við fyrrgreinda bíla og tæki. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara ásamt því að bjóða upp á hjólastillingar fyrir stóra atvinnubíla.

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall