Flýtilyklar
Notaðar rútur til sölu
Hér fyrir neðan má sjá notaðar rútur til sölu hjá Velti.
Volvo B9R 380hö rúta 59 sæta yfirb.Sunsundegi
- Skráningarnúmer: SFT43
- Árgerð: 2012
- Ekinn: 694.164 Km
- Nýskoðaður
- Nýjar olíur og altenatorar
- ÓSKUM EFTIR TILBOÐI
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar.