Fara í efni  

Strands Alaska LED ljóskastari

Strands Alaska LED ljóskastari með hvítum háageilsa, lágumgeisla, stöðuljósi og stefnuljósi. Allt í sama ljósinu. Sérstaklega hannað fyrir á moksturstæki í erfiðum aðstæðum. Hámarks lýsing við öll skilyrði. 

Ljósið er með sjálfvirkum hitara sem bræðir ís og snjó af glerinu.

Sjálfvirkur hitari staðsettur inn í ljósinu fer sjálfkrafa í gang þegar hitastig á ljósinu er komið niður fyrir 5 gráður og sér til þess að enginn ís né snjór festist á glerinu.

SENDA FYRIRSPURN

Komdu í Hádegismóa 8 eða heyrðu í okkur í síma 510 9100. Alltaf heitt á könnunni í framúrskarandi aðstöðu fyrir bílstjóra og eigendur atvinnutækja.

Strands Alaska ljós Strands Alaska ljós

Helstu upplýsingar:

 • Ljósdrægni 160 metrar
 • Dreifigeisli
 • 30 w
 • 9-32V DC
 • IP Class ( Ryk og vatnsvörn) IP67
 • Lengd á rafmagnskapli 50 cm
 • Mjög sterkt gler
 • Ljósaumgjörð úr áli
 • Hitaþol -30°C - +45°C
 • 1380 Lumen á háageislanum og 1008 á lága geislanum

Framleitt í Svíþjóð fyrir erfiðar aðstæður á norðlægum slóðum.

Vörunúmer EP270708

SENDA FYRIRSPURN

Komdu í Hádegismóa 8 eða heyrðu í okkur í síma 510 9100. Alltaf heitt á könnunni í framúrskarandi aðstöðu fyrir bílstjóra og eigendur atvinnutækja.

Strands Alaska ljós

Strands Alaska ljós

Strands Alaska ljós

 

 • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
 • Netfang: veltir@veltir.is
 • Kt.: 701277-0239
 • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré