Flýtilyklar
Notað: Vörubílar og vinnuvélar til sölu
Hér fyrir neðan má sjá notaða vörubíla og notaðar vinnuvélar til sölu hjá Velti.
__________________________________________________________________________________________
-NOTAÐUR TIL SÖLU-
Hitachi ZX 280 beltagrafa
Nýskráning: 2009
Ekinn: 6.700 vst
Annað: Hraðtengi, smurkerfi og ein skófla
Verð: 5.490.000 kr. án vsk
Eigandi: Veltir
Tækjanr: EB1709
-NOTAÐUR TIL SÖLU-
Volvo FH 6x4 540 hö dráttarbíll
Nýskráning: 05/2014
Ekinn: 464.200 km
Verð: 7.900.000 kr.
Eigandi: Umboðssala
Tækjanr: LSN93
-NOTAÐUR TIL SÖLU-
Volvo FL6 4x2 kassabíll 240 hö
Nýskráning: 06/2005
Ekinn: 248.300 km
Verð: 1.300.000 kr. án vsk
Eigandi: Veltir
Tækjanr: VJ090
-NOTAÐUR TIL SÖLU-
Renault D75
180 hö sjálfskiptur
Ekinn: 28.200 km.
Nýskráning: 02/2017
Vél: 180 hö
Skráð heildarþyngd: 7,5 tonn
Bíll á grind
Nýskoðaður, lítið ekinn og í góðu standi
Verð: 4.490.000 kr. án vsk.
-NOTAÐUR TIL SÖLU-
Volvo FH 6x2 500 hö dráttarbíll árgerð 2014
Ekinn: 623.506 km
Verð: 4.900.000 kr. án vsk.
- NOTAÐUR TIL SÖLU -
Renault Midlum
240 hö sjálfskiptur
Nýskráning: 07/2008
Ekinn: 176.000 km.
Nettur og lipur bíll
Vörukassi, 4.600 mm langur
Lyfta: 1.500 kg álblað
Kælivél
Skoðaður og í góðu lagi
Verð: 2.900.000 kr. án vsk.
-NOTAÐUR TIL SÖLU-
MAN TGX 560 hö sjálfskiptur 6x2
Nýskráning: 03/2016
Ekinn: 416.800 km
Dráttarbíll
Vökvakerfi fyrir vagn
Retarder, loftkæling, öflug hljómtæki,
Lúxussæti og leðurinrétting.
Verð: 8.900.000 kr. án vsk.