Við bjóðum nú Volvo og Renault vöru- og flutningabílaeigendum ásamt Volvo rútubílaeigendum ókeypis og snögga hjólamælingu í febrúar
Veltir og Veltir Xpress hafa lækkað verð á bremsuþjónustu. Framúrskarandi aðstaða, auðveld aðkoma fyrir stóra atvinnubíla með eftirvagna, fullkominn búnaður til viðgerða og reynslumiklir fagmenn sem eru snöggir og vandvrkir gera okkur nú kleift að lækka verð á bremsuþjónustu
Framúrskarandi aðstaða hjá Velti Xpress að Hádegismóum 8, auðvelt aðkoma, framúrskarandi tækjabúnaður til viðgerða og snöggir, reynslumiklir fagmenn gerir okkur nú kleift að lækka enn frekar verð á viðgerðum á vögnum og gámalyftum.
Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla. Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyftur fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ. Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara.
© Höfundarréttur Veltir | Persónuvernd | Skilmálar | Veftré