Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

Fréttir

Glæsilegar Volvo 9900 rútur fyrir Allrahanda

Nú eru komnar til landsins tvær glæsilegar Volvo 9900 rútur fyrir Allrahanda GL
Lesa meira

Hvaðan kemur nafnið Veltir?

Veltir er nýtt nafn fyrir Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar. En hvers vegna varð nafnið Veltir fyrir valinu?
Lesa meira

Takk fyrir komuna!

Takk fyrir komuna á Opnunarhátíð Veltis! Það var rosalega gaman að sjá alla sem komu að skoða stórglæsilega þjónustumiðstöð Veltis um helgina.
Lesa meira

Veltir Xpress tekur við þjónustuumboði fyrir Hammar á Íslandi

Það gleður okkur að geta sagt frá því að Veltir Xpress er nýr þjónustuumboðsaðili Hammar á Íslandi.
Lesa meira

Opnunarhátíð Veltis um helgina

Komdu þá á opnunarhátíð glænýrra höfuðstöðva Veltis, Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar, laugardag og sunnudag frá 12-16 að Hádegismóum 8 í Árbæ.
Lesa meira

Ný heimasíða Veltis

Við höfum nú sett í loftið glænýja heimasíðu fyrir Velti. Skoðaðu nýju síðuna!
Lesa meira

Flutningar í Hádegismóa 8

Ágætu viðskiptavinir Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar – Við erum að flytja í Hádegismóa 8
Lesa meira

VOLVO TRUCK GOLFMÓT

Volvo Trucks Nordic undankeppni var haldin á Grafarholtsvelli 15. ágúst í blíðskaparveðri.
Lesa meira

STÆRSTA VÖRUMERKJASKILTI LANDSINS

Er Veltir hugsanlega með stærsta vörumerkjaskilti landsins?
Lesa meira
  • Aðalsímanúmer: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Brimborg er umboðsaðili Volvo atvinnutækja á Íslandi. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault atvinnubílaVerkstæði Veltis sér um alla þjónustu fyrir Volvo atvinnutæki m.a. smurþjónustu. Veltir Express er hraðþjónusta fyrir vörubíla, vagna og rútur þar sem boðið er uppá smurþjónustu, dekkjaþjónustu og vagnaþjónustu. Hjá Velti eru til varahlutir í Volvo atvinnutæki í miklu úrvali. Skoðunarstöð Fumherja fyrir stærri atvinnutæki er staðsett í húsnæði Veltis.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré