Alþjóðlega atvinnubílasýningin verður haldin í Hannover 17.-22. september og verða þeir Þórarinn Vilhjálmsson sími 895-6093 og Ingólfur Már Magnsússon 899-8275 á sýningarsvæðinu 18.-20. september, á vegum Veltis.
Þeir koma til með að verða til taks á svæðinu og í Volvo Básnum í höll 21.
Lesa meira
Allt að 600 km á einni hleðslu. Það er vegalengdin sem næsta kynslóð þungra vöruflutningabíla frá Volvo Trucks mun geta ekið á einni hleðslu. Lengri drægni táknar byltingu fyrir langflutninga með engri losun gróðurhúsalofttegunda og án loftmengunar.
Lesa meira
Sumarsýning Veltis verður haldin fimmtudaginn 4. júlí milli kl. 17-19. Komdu!
Á sýningunni verður frumsýndur Volvo FH16 750 hestafla 5 öxla kranabíll með Hiab iQ1388 krana ásamt Volvo FH16 6x4 750 hestafla dráttarbíll, sá fyrsti á landinu með vökvaframdrifi.
Lesa meira
Veltir, atvinnutækjasvið Brimborgar, kynnir fyrsta rafknúna skotbómulyftarann frá Dieci og Steypustöðin staðfestir kaup á fyrstu tveimur lyfturunum til afhendingar í haust. Dieci Mini Agri-e er fyrsti rafknúni, sveigjanlegi, skotbómulyftarinn sem uppfyllir allar kröfur rekstraraðila.
Lesa meira
Við vorum að fá í hús stóra sendingu af Dieci skotbómulyfturum. Í sendingunni voru Dieci Icarus 45.17 Dynamic, Dieci Mini Agri Smart 20.4, Dieci Agri Star 37.7, Dieci Pegasus 40.18 og Dieci Apollo 26.6.
Lesa meira
Ný Aero vörulína Volvo vörubíla býður uppá bætta orkunýtingu og betri sýn úr ökumannsrými. Smelltu til að lesa meira.
Lesa meira
Nýliðið ár var stærsta ár í sögu Volvo vöru- og flutningabíla á Íslandi og seldust 94 nýir vörubílar yfir 10 tonn samanborið við 50 árið 2022 sem er 88% aukning.
Lesa meira
Sala á Volvo vinnuvélum hjá Velti árið 2023 gekk vel og voru Volvo vinnuvélar þær vinsælustu á Íslandi á árinu.
Lesa meira
Uppsafnaður akstur þeirra fjórtán Volvo rafmagnsvörubíla sem hafa verið teknir í notkun á Íslandi er nú 151.150 km á umhverfisvænu, íslensku rafmagni.
Lesa meira
Volvo Trucks hefur hlotið hin virtu verðlaun flutningaiðnaðarins fyrir Volvo FH Electric. Þetta er í fyrsta sinn sem rafknúinn vörubíll vinnur verðlaunin.
Lesa meira
Blað var brotið þegar Brimborg lauk við framkvæmdir við öflugustu hraðhleðslustöð landsins á Flugvöllum 8 í Reykjanesbæ. Við framkvæmdirnar var lögð mikil áhersla á að nota eins mikið af rafknúnum vinnuvélum og rafknúnum ökutækjum eins og kostur var. Það tókst með miklum ágætum og er verkstaðurinn líklega sá losunarlægsti í sögunni.
Lesa meira