Í dag eru 30 ár síðan Volvo Trucks kynnti Volvo FH, mest selda vörubíl fyrirtækisins frá upphafi. Á Íslandi er og hefur Volvo FH verið mest selda einstaka gerð vörubíla árum saman.
Lesa meira
Stuðningur við kaup rafmagnsvörubíla á Íslandi kemur á besta tíma nú þegar vörubílaframleiðandinn Volvo Trucks hefur hafið fjöldaframleiðslu þeirra og afhent yfir 5000 rafmagnsvörubíla á heimsvísu. Með innflutningi Veltis, Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar, á fyrstu rafmagnsvörubílunum til Íslands er hlutdeild rafmagnsvörubíla af heildarsölu vörubíla á Íslandi það sem af er ári sú mesta í heimi. Fyrstu rafmagnsvörubílarnir á Íslandi eru nú komnir í fulla notkun og fyrstu rauntölur sýna meira en 60% sparnað í orkukostnaði.
Lesa meira
Volvo Trucks er leiðandi á markaði fyrir þunga rafmagnsvörubíla eftir fyrsta ársfjórðung 2023, bæði í Evrópu, í Norður-Ameríku og á Íslandi. Alls hefur sænski vörubílaframleiðandinn selt tæplega 5.000 rafmagnsvörubíla í um 40 löndum. Nú bætast við fleiri markaðir því rafmagnsvörubílar Volvo Trucks eru nú í boði á nýjum mörkuðum í Asíu, Rómönsku Ameríku og Afríku. Á Íslandi er hlutdeild Volvo Trucks á rafmagnsvörubílamarkaði 100%.
Lesa meira
Vetnisrafknúnir vörubílar með efnarafal (Fuel Cell Electric Trucks) gefa aðeins frá sér vatnsgufu við akstur og verða mikilvægur hluti af vöruúrvali Volvo Trucks í hreinorkuökutækjum. Nú hefur mikilvægum áfanga verið náð – prufukeyrsla á almennum þjóðvegum.
Lesa meira
Vörubílar frá Volvo Trucks eru þeir mest seldu á Íslandi það sem af er ári með 41 vörubíl og 40% markaðshlutdeild en Volvo vörubílar voru einnig í toppsætinu árin 2022 og 2021 skv. nýskráningargögnum frá Samgöngustofu*. Söluvöxturinn frá sama tíma í fyrra er 356% og hlutdeild rafmagnsvörubíla af sölunni er 20%.
Lesa meira
Það verða stór tímamót hjá Velti, Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar, og tímamót á Íslandi þegar fyrstu 14 rafmagnsvörubílarnir og þeir fyrstu á Íslandi verða til sýnis og boðið verður upp á reynsluakstur, en bílarnir eru allir frá alþjóðlega vörubílaframleiðandanum Volvo Trucks.
Lesa meira
Nú eru fyrstu Volvo rafmagnsvörubílarnir komnir til landsins og næstu bílar á leiðinni. Því er mikilvægt að tryggja öfluga hleðsluinnviði til að tryggja hámarksnýtingu rafmagnsvörubíla í flutninga.
Lesa meira
Volvo Trucks, fyrstur alþjóðlegra vörubílaframleiðanda, hefur nú hafið fjöldaframleiðslu á rafknúnum vörubílum, allt að 50 tonn að heildarþyngd (GVW)*. Volvo Trucks býður nú upp á breiðustu vörulínuna þar sem allar gerðir vörubíla frá Volvo Trucks fást nú í rafmagnsútgáfu, fyrir alla mögulega notkun.
Lesa meira
Á síðasta ári fjölgaði rafknúnum þungaflutningabílum á vegum í Evrópu og Bandaríkjunum hraðar en nokkru sinni fyrr. Volvo Trucks hefur nú selt meira en 4.300 rafknúna vörubíla á heimsvísu í meira en 38 löndum. Í Evrópu er Volvo Trucks markaðsleiðandi með 32% hlutdeild á markaði fyrir þunga rafmagns vörubíla og í Norður-Ameríku var næstum helmingur allra þungra rafmagnstrukka sem skráðir voru árið 2022 af Volvo gerð.
Lesa meira
Við hönnun og framleiðslu Agri Max Power X2, sem er sérstaklega hannaður fyrir landbúnaðargeirann, var lögð áhersla á að tryggja hámarksafköst, minnka kostnað og hámarka uppitíma.
Lesa meira
Ásmundur Halldór Einarsson og Elín Elísabet Hreggviðsdóttir eigendur MEtravel ehf undirrituðu samning við Velti um kaup á níu mjög vel útbúnum Volvo lúxus rútum fyrir árið 2023
Lesa meira