Fara í efni  

Fréttir

Brimborg stígur sín fyrstu skref í rafhleðslubransanum

Brimborg stígur sín fyrstu skref í rafhleðslubransanum og það var Volvo ECR25 electric 100% rafmagnsvinnuvél frá ÍAV sem tók fyrstu skóflustunguna fyrir 200 kW, 1000 volta (DC), hraðhleðslustöðina hjá Brimborg.
Lesa meira

Dieci skotbómulyftarasýning í Velti 24. nóvember. Komdu!

Við frumsýnum Dieci Icarus 40.14 og Dieci Pegasus 50.25 skotbómulyftara í Velti í Hádegismóum 8 í Árbæ fimmtudaginn 24. nóvember milli kl. 16-19. Komdu!
Lesa meira

ÍAV kaupir fyrstu rafknúnu Volvo vinnuvélina

ÍAV er leiðtogi í orkuskiptum í mannvirkjagerð og fengu afhenta glæsilega rafknúna Volvo ECR25 Electric sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira

Veltir á Bauma véla- og tækjasýningunni

Starfsmenn Veltis verða á Bauma véla- og tækjasýningunni í München sem fer fram dagana 24. - 30. október 2022. Komdu í heimsókn!
Lesa meira

Netsala á nýjum vinnuvélum í nýjum Vefsýningarsal Veltis

Veltir auðveldar leit að upplýsingum um ný atvinnutæki til sölu og verð með nýjum Vefsýningarsal þar sem við bjóðum í netsölu nýjar Volvo vinnuvélar, Humus vélavagna, Reisch vagna og Dieci skotbómulyftara.
Lesa meira

Volvo Trucks selur Amazon 20 rafknúna þungaflutningabíla

Vörubílaframleiðandinn Volvo Trucks mun afhenda Amazon í Þýskalandi rafknúna þungaflutningabíla í lok árs. Vörubílarnir eru af gerðinni Volvo FH Electric og er áætlað að þeir muni aka meira en eina milljón kílómetra árlega, knúnir rafmagni í stað dísilolíu.
Lesa meira

Leiðtogar í orkuskiptum á Íslandi kaupa 23 rafknúna vörubíla

Ellefu öflug fyrirtæki ásamt Velti, Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar, og Volvo Truck, einn stærsti vörubílaframleiðandi heims, munu taka eitt stærsta einstaka skref í að draga úr koltvísýringslosun Íslands og staðfest kaup á 23 rafknúnum vöruflutningabílum og um leið svarað ákalli og loforði stjórnvalda um orkuskiptaátak í atvinnulífinu.
Lesa meira

Ráðherrar og þingmenn á fundi bílgreinarinnar um orkuskiptalausnir í vegasamgöngum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og ráðherrar úr Reykjavíkurkjördæmunum komu í vinnustaða- og bílgreinaheimsókn í Velti, Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar, til að fræðast um orkuskiptalausnir í bílgreininni og leiðir í vegasamgöngum til að takast á við markmið Íslands um samdrátt í koltvísýringslosun.
Lesa meira

VELTIR | VOLVO PENTA OG DIECI Á ICELAND FISHING EXPO

Veltir er með Volvo Penta bátavélar og Dieci skotbómulyftara á Iceland Fishing Expo 2022 í Laugardalshöll 21.-23. september. Komdu í heimsókn!
Lesa meira

Bylting: Volvo Trucks byrjar fjöldaframleiðslu á rafknúnum þungaflutningabílum

Volvo Trucks, fyrstur alþjóðlegra vörubílaframleiðanda, hefur nú hafið fjöldaframleiðslu á rafknúnum þungaflutningabílum, allt að 44 tonn* að heildarþyngd.
Lesa meira

Veltir sækir fram á atvinnubíla- og atvinnutækjamarkaði

Undanfarin ár hjá Velti hafa einkennst af gríðarlegum vexti og styrkingu á þjónustu á öllum sviðum eftir flutning í nýtt húsnæði á Hádegismóum og mótun skýrrar stefnu.
Lesa meira
  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré