Fara í efni  

Dieci skotbómulyftarar og Jóhann Rúnar fara í hringferð um landið. Bókaðu heimsókn!

Bókaðu Dieci skotbómlyftara í heimsókn og fáðu að prófa!
Bókaðu Dieci skotbómlyftara í heimsókn og fáðu að prófa!
Dieci skotbómulyftarar og Jóhann Rúnar fara í hringferð um landið. Bókaðu okkur í heimsókn!
 
Við hjá Veltir bjóðum þér að prófa kraftmikla og sveigjanlega skotbómulyftara frá Dieci í hringferð okkar um landið 23. júní – 4. júlí. Þetta er einstakt tækifæri til að sjá lyftarana í aðstæðum sem skipta máli og upplifa af eigin raun hvers vegna Dieci lyftarar eru traust val í íslenskar aðstæður. Dieci skotbómulyftarar henta sérlega vel á íslenskum sveitabýlum, í þröngum rýmum og þar sem mikillar nákvæmni er krafist.
 
Ef þú hefur áhuga á að prófa Dieci skotbómulyftara, hafðu þá samband við Jóhann Rúnar í síma 894 2049 og við rúllum til þín!
 
 
Með í för eru Dieci Apllo 26.6 og Dieci Mini Agri 20.4 Smart.
 
Dieci Apollo 26.6
🔸Vel búinn skotbómulyftari
🔸Lyftigeta: 2,6 tonn
🔸Lyftihæð: 6 metrar
🔸Rafmagnsútgáfa í boði
🔸Gámagengur
 
 
 
Dieci Mini Agri 20.4 Smart
🔸Vel búinn skotbómulyftari
🔸Lyftigeta: 2 tonn
🔸Lyftihæð: 4,35 metrar
🔸Hentar sérlega vel í þröngum rýmum
🔸Rafmagnsútgáfa í boði
🔸Gámagengur

 
 
 
  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 5109100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörubílum, rútum (hópferðabílum), vinnuvélum, skotbómulyfturum, hleðslukrönum fyrir vörubíla, eftirvögnum og bátavélum. Veltir býður einnig upp á viðgerðir, varahluti, aukahluti, dekk, dekkjaþjónustu og margvíslegan ábyggingarbúnað fyrir fyrrgreind tæki. Veltir er þjónustu- og söluaðili fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæði Veltis sér um þjónustu við fyrrgreinda bíla og tæki. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara ásamt því að bjóða upp á hjólastillingar fyrir stóra atvinnubíla.

 

 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré