Fara í efni  

LED vinnuljós á bíla og vélar

LED vinnuljós á bíla, vélar, fjórhjól og fleira

Tryggðu þér LED vinnuljós á bílinn hvort sem er vörubílinn, sendibílinn eða rútuna, vinnuvélina, gröfubómuna, dráttarvélina (traktorinn), fjórhjólið, sexhjólið, buggybílinn, bílkranann, gámalyftuna eða eftirvagninn. Við eigum tvær gerðir af þessum öflugu LED vinnuljósum.

LED ljós

LED vinnuljós á bíla og vélar með 4 díóðum með dreifigeisla

Vinsælu vinnuljósin sem eru einstaklega öflug á alla bíla t.d. vörubíla, hópferðabíla og sendibíla, vinnuvélar, gröfubómur, dráttarvélar (traktora), fjórhjól, sexhjól, bílkrana, gámalyftur, gámagrindur og eftirvagna svo fátt eitt sé nefnt. 

Sérstaklega hönnuð fyrir erfiðar aðstæður. Mjög öflug vinnuljós sem eru steypt úr áli sem hrindir frá sér vatni.

 • Mjög góð lýsing (800 LED Lumen) með dreifigeisla.
 • Langur líftími eða allt að 40.000 vinnustundir.
 • Lítil orkunotkun sem þýðir rafhlöðusparnað og minni rekstrarkostnað.
 • Frá 6v til 32v

Verð 7.900 kr. án virðisauka (með virðisauka 9.796 kr.)
Tilboð: Ef keypt fjögur í pakka þá 20% afsláttur.
Gerum tilboð í ásetningu ef það þarf að leggja að ljósunum.

- Veltir Xpress verkstæði Hádegismóar 8 í Árbæ. Renndu við, hafðu samband í síma 5109160 eða pantaðu með tölvupósti á veltirxpress@veltir.is og við sendum þér hvert á land sem er.

 

LED vinnuljós á bíla og vélar með 6 díóðum með dreifigeisla

Vinsælu vinnuljósin sem eru einstaklega öflug á alla bíla t.d. vörubíla, hópferðabíla og sendibíla, vinnuvélar, gröfubómur, dráttarvélar (traktora), fjórhjól, sexhjól, bílkrana, gámalyftur, gámagrindur og eftirvagna svo fátt eitt sé nefnt. 

Sérstaklega hönnuð fyrir erfiðar aðstæður. Mjög öflug vinnuljós sem eru steypt úr áli sem hrindir frá sér vatni.

 • Mjög góð lýsing (2400 LED Lumen) með dreifigeisla.
 • Langur líftími eða allt að 40.000 vinnustundir.
 • Lítil orkunotkun sem þýðir rafhlöðusparnað og minni rekstrarkostnað.
 • Frá 6v til 32v

Verð 14.900 kr. án virðisauka (með virðisauka 18.476 kr.)
Tilboð: Ef keypt fjögur í pakka þá 20% afsláttur.
Gerum tilboð í ásetningu ef það þarf að leggja að ljósunum.

- Veltir Xpress verkstæði Hádegismóar 8 í Árbæ. Renndu við, hafðu samband í síma 5109160 eða pantaðu með tölvupósti á veltirxpress@veltir.is og við sendum þér hvert á land sem er.

LED ljós á bíl

 

 • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
 • Netfang: veltir@veltir.is
 • Kt.: 701277-0239
 • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur  |  Skilmálar  |  Veftré