Fara í efni  

Dieci skotbómulyftarar

Dieci skotbómulyftarar og liðstýrðir skotbómulyftarar á Íslandi fást hjá Velti. Dieci hefur framleitt hágæða byggingar- og landbúnaðartæki síðan 1962.

Dieci skotbómulyftarar og liðstýrðir skotbómulyftarar eru gríðarlega öflugir og hannaðir fyrir mikla notkun. Sýn úr ökumannshúsi er framúrskarandi og mikil áhersla lögð á öryggi tækjanna. Dieci býður breiða línu tækja, yfir 75 gerðir með lyftigetu allt að 23.000 kg og lyftihæð allt að 30 metrar. Aukabúnaður er í miklu úrvali á lyftarana svo sem mannkörfur, kranaspil, kranabómur, sópar, margar gerðir af skóflum og svo framvegis. 

Skoða DIECI í Vefsýningarsal

SENDU FYRIRSPURN

Í vörulínu Dieci er m.a.

  • Skotbómulyftari, fjölnota sem hentar til sjávar, lands og sveita, allar stærðir.
  • Skotbómulyftari á snúning hentar í byggingariðnaði t.d sem vinnulyfta, krani eða lyftari o.s.f.v
  • Liðstýrðir skotbómulyftarar hennta verktakaiðnaði og öllum sem þurfa liðstýrða vinnuvél með skotbómu. Hennta vel í mokstur, sem lyftari, fyrir sópa, í snjómokstur o.s.f.v
  • Aukabúnaður fáanlegur í miklu úrvali

Framúrskarandi þjónusta Veltis tryggir rekstraröryggi Dieci

Veltir þjónustar Dieci skotbómulyftara og eru verkstæði Veltis búin nýjustu tækjum til viðgerða og þar starfa þaulreyndir starfsmenn með mikla þekkingu sem fá reglulega þjálfun. Aðgengi fyrir stærri tæki er sérlega gott þar sem myndavélavaktað athafnasvæði er rúmgott og stórar stofnbrautir liggja til og frá húsnæðinu. Verkstæði Veltis eru fyrir margvísleg atvinnutæki. Veltir tryggir auk þess með öflugu þjónustuneti nauðsynlega þjónustu hér á landi með alhliða verkstæðis- og varahlutaþjónustu fyrir Dieci.

Hafðu samband

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur tölvupóst á salah8@veltir.is

Þú getur pantað tíma á verkstæði Veltis eða pantað varahluti hér.
Við svörum öllum fyrirspurnum um hæl.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu Dieci.

Smelltu hér fyrir neðan til að hlaða niður bæklingum:

Bæklingur | Agriculture

Bæklingur | Construction

DIECI FARMER SKOTBÓMULYFTARAR LYFTIGETA 2T TIL 7.5 TONN OG LYFTIHÆÐ FRÁ 4 M TIL 10 METRAR

DIECI CONSTRUCTION SKOTBÓMULYFTARAR LYFTIGETA 2 TIL 230 TONN MEÐ LYFTIHÆÐ FRÁ 4 M TIL 17.8 METRAR

 

DIECI SKOTBÓMULYFTARAR Á SNÚNING LYFTIGETA FRÁ 4T TIL 6 TONN MEÐ LYFRIHÆÐ FRÁ 15.7 M TIL 29.6 METRAR


DIECI PIVOT LIÐSTÝRÐIR SKOTBÓMULYFTARAR 2.2T TIL 4.1 TONN LYFTIHÆÐ 4.7 M TIL 5.7 METRAR

 


 

 

 

 

 

 

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré