Fara í efni  

Strands LED breiddarljós

Strands LED breiddarljós með stöðuljósi, hemlaljósi og stefnuljósi í sama ljósinu.

Flott hönnun á breiddarljósi fyrir bíla, kerrur, gámagrindur og tengivagna. Ljósið er úr gúmmí sem gefur vel eftir, lítið hætta á að þetta ljós brotni. Breiddarljós, stöðuljós, bremsuljós og stefnuljós. Allt í sama ljósinu. Ljósið er úr gúmmí sem gefur vel eftir, lítið hætta á að þetta ljós brotni.

SENDA FYRIRSPURN

Komdu í Hádegismóa 8 eða heyrðu í okkur í síma 510 9100. Alltaf heitt á könnunni í framúrskarandi aðstöðu fyrir bílstjóra og eigendur atvinnutækja.

Strands LED breiddarljós

Helstu upplýsingar:

  • 12-24v DC
  • IP Class 68 (ryk og vatnsvörn)
  • Lengd rafmagnskapals 40 cm
  • Hitaþol -35°C - +45°C
  • Lengd 18.5 cm

Vörunúmer EP800519 (hægra) og EP800518 (Vinstra)

Strands LED breiddarljós

Strands LED breiddarljós

Strands LED breiddarljós

Strands LED breiddarljós

  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall