Flýtilyklar
ZF Marine
ZF Marine
Veltir býður ZF Marine tækni fyrir drifbúnað fyrir báta og bátavélar. ZF Marine er leiðandi á heimsvísu í drifbúnaði fyrir báta og bátavélar og afhendir heildstæð driflínukerfi og íhluti fyrir allar gerðir báta og bátavéla á víðu notkunarsviði frá 10 og upp í 12.000 kW. Vöruúrvalið er stöðugt eflt og aðlagað að markaðsaðstæðum. Öryggi, langur líftími, þægindi sem og hagsmunir viðskiptavina eru í fyrirrúmi.
ZF er alþjóðlegt tæknifyrirtæki og með vörum sínum leggur fyrirtækið sitt af mörkum til að draga úr losun, vernda loftslagið og auka öruggan hreyfanleika. Fyrirtækið er með yfir 160 þúsund starfsmenn og rekur yfir 160 framleiðslustaði í 30 löndum.
Hafðu samband
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is. Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8 og skoðaðu nýja þjónustumiðstöð okkar við atvinnutæki.
Smellu hér til að skoða heimasíðu hjá ZF Marine.