Fara í efni  

Þjónustuaðilar Veltis

Þjónustuaðilar Veltis utan Reykjavíkur

Veltir leggur mikla áherslu á góða þjónustu við Volvo atvinnutæki. Utan Reykjavíkur höfum við samið við öfluga þjónustuaðila sem eru í góðum tengslum við tæknimenn Brimborgar í Reykjavík.

Varahlutir í Volvo atvinnutæki utan Reykjavíkur fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri og í gegnum þjónustuaðila.

Þjónustuaðilar utan Reykjavíkur eru:

Akureyri:

 • Kraftbílar ehf. , Draupnisgötu 6, s: 464 0000

Egilsstaðir:

 • MSV ehf. , Miðási 12, s: 470 1700

Reyðarfjörður

 • Bíley ehf. , Leiruvogi 6, s: 474 1453  Agnar Bóasson 894 4406

Höfn Hornafirði

 • Vélsmiðjan Foss ehf, Ófeigstanga 15, s: 478 2144  

Ólafsvík

 • Víkurhöfn ehf. , Norðurtanga 3, s: 438 1477  Elías Róbertsson 898 2550

Rif

 • Smiðjan Fönix ehf, Smiðjugata 6, s: 436 6500 

Stykkishólmur

 • Vélaverkstæði Hillari ehf. , Höfðagötu 3, Sigurður Birgisson 894 6023

Patreksfjörður

 • Vélsmiðjan Logi ehf. , Aðalstræti 112, s: 456 1245  Barði Sæmundsson 893 1554

Bolungarvík

 • Vélvirkinn sf smiðja, Hafnargötu 8, s: 456 7348  Víðir Benediktsson 898 4915

Ísafjörður

 • Þrymur hf. vélsmiðja, Suðurgötu 9, s: 456 3711  Pétur Jónasson 894 0346

Sauðárkrókur

 • Vélaverkstæði KS, Hesteyri 2, s: 455 4560

Siglufjörður

 • JE Vélaverkstæði ehf, Gránugata 13, s: 467 1296  Guðni Sigtryggsson 894 3330

Dalvík

 • Vélvirki ehf, Hafnarbraut 7, s: 466 1088  Gunnar Sigursteinsson 896 1082

Grímsey

 • Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar ehf, s: 467 3145  Sigurður Bjarnason 893 5875

Vopnafjörður

 • Bílar og vélar ehf vélsmiðja, Hafnarbyggð 14a, s: 473 1333  Ólafur Ármannsson 894 4530

Djúpavogi

 • Smástál ehf, Mörk 8b, s: 894 8284  Karl Jónsson 

Veltir er að auki með öflugan flota þjónustubíla sem tæknimenn okkar nota til að fara út á land til aðstoðar við viðskiptavini. Þurftir þú á neyðarþjónustu Veltis að halda þá er allt um hana hér.

 • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
 • Netfang: veltir@veltir.is
 • Kt.: 701277-0239
 • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré