Fara í efni  

Fréttir

Hraðhleðsla fyrir Volvo rafmagnsvörubíla og prófanir hjá N1

Nú eru fyrstu Volvo rafmagnsvörubílarnir komnir til landsins og næstu bílar á leiðinni. Því er mikilvægt að tryggja öfluga hleðsluinnviði til að tryggja hámarksnýtingu rafmagnsvörubíla í flutninga.
Lesa meira

Rafmagnsvörubílar nú fáanlegir í öll verkefni

Volvo Trucks, fyrstur alþjóðlegra vörubílaframleiðanda, hefur nú hafið fjöldaframleiðslu á rafknúnum vörubílum, allt að 50 tonn að heildarþyngd (GVW)*. Volvo Trucks býður nú upp á breiðustu vörulínuna þar sem allar gerðir vörubíla frá Volvo Trucks fást nú í rafmagnsútgáfu, fyrir alla mögulega notkun.
Lesa meira

Volvo Trucks leiðandi á vaxandi rafmagns vörubílamarkaði

Á síðasta ári fjölgaði rafknúnum þungaflutningabílum á vegum í Evrópu og Bandaríkjunum hraðar en nokkru sinni fyrr. Volvo Trucks hefur nú selt meira en 4.300 rafknúna vörubíla á heimsvísu í meira en 38 löndum. Í Evrópu er Volvo Trucks markaðsleiðandi með 32% hlutdeild á markaði fyrir þunga rafmagns vörubíla og í Norður-Ameríku var næstum helmingur allra þungra rafmagnstrukka sem skráðir voru árið 2022 af Volvo gerð.
Lesa meira

MEtravel kaupir flota af Volvo hópferðabílum hjá Velti

Ásmundur Halldór Einarsson og Elín Elísabet Hreggviðsdóttir eigendur MEtravel ehf undirrituðu samning við Velti um kaup á níu mjög vel útbúnum Volvo lúxus rútum fyrir árið 2023
Lesa meira

Volvo vinnuvélar söluhæstar á Íslandi

Volvo hjólaskóflur, hjólagröfur og búkollur eru söluhæstar á Íslandi í sínum flokkum.  Alls seldi Veltir 60 vinnuvélar og búkollur árið 2022 samanborið við 38 Volvo vinnuvélar árið 2021
Lesa meira

Volvo vörubílar tróna á sölutoppnum á Íslandi 2022 og Volvo FH16 mest selda einstaka gerðin

Volvo vöru- og flutningabílar tróna á toppnum á Íslandi árið 2022 með 50 nýja vörubíla yfir 10 tonn, 30% hlutdeild á vörubílamarkaði yfir 10 tonn. Í flokki vöru- og flutningabíla yfir 16 tonn er Volvo FH16 mest seldi vöru- og flutningabíllinn af einstökum gerðum enda þrautreyndur við íslenskar aðstæður.
Lesa meira

Brimborg stígur sín fyrstu skref í rafhleðslubransanum

Brimborg stígur sín fyrstu skref í rafhleðslubransanum og það var Volvo ECR25 electric 100% rafmagnsvinnuvél frá ÍAV sem tók fyrstu skóflustunguna fyrir 200 kW, 1000 volta (DC), hraðhleðslustöðina hjá Brimborg.
Lesa meira

Dieci skotbómulyftarasýning í Velti 24. nóvember. Komdu!

Við frumsýnum Dieci Icarus 40.14 og Dieci Pegasus 50.25 skotbómulyftara í Velti í Hádegismóum 8 í Árbæ fimmtudaginn 24. nóvember milli kl. 16-19. Komdu!
Lesa meira

ÍAV kaupir fyrstu rafknúnu Volvo vinnuvélina

ÍAV er leiðtogi í orkuskiptum í mannvirkjagerð og fengu afhenta glæsilega rafknúna Volvo ECR25 Electric sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira

Veltir á Bauma véla- og tækjasýningunni

Starfsmenn Veltis verða á Bauma véla- og tækjasýningunni í München sem fer fram dagana 24. - 30. október 2022. Komdu í heimsókn!
Lesa meira

Netsala á nýjum vinnuvélum í nýjum Vefsýningarsal Veltis

Veltir auðveldar leit að upplýsingum um ný atvinnutæki til sölu og verð með nýjum Vefsýningarsal þar sem við bjóðum í netsölu nýjar Volvo vinnuvélar, Humus vélavagna, Reisch vagna og Dieci skotbómulyftara.
Lesa meira
  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 5109100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörubílum, rútum (hópferðabílum), vinnuvélum, skotbómulyfturum, hleðslukrönum fyrir vörubíla, eftirvögnum og bátavélum. Veltir býður einnig upp á viðgerðir, varahluti, aukahluti, dekk, dekkjaþjónustu og margvíslegan ábyggingarbúnað fyrir fyrrgreind tæki. Veltir er þjónustu- og söluaðili fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæði Veltis sér um þjónustu við fyrrgreinda bíla og tæki. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara ásamt því að bjóða upp á hjólastillingar fyrir stóra atvinnubíla.

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall