Fara í efni  

Fréttir

Volvo Trucks selur Amazon 20 rafknúna þungaflutningabíla

Vörubílaframleiðandinn Volvo Trucks mun afhenda Amazon í Þýskalandi rafknúna þungaflutningabíla í lok árs. Vörubílarnir eru af gerðinni Volvo FH Electric og er áætlað að þeir muni aka meira en eina milljón kílómetra árlega, knúnir rafmagni í stað dísilolíu.
Lesa meira

Leiðtogar í orkuskiptum á Íslandi kaupa 23 rafknúna vörubíla

Ellefu öflug fyrirtæki ásamt Velti, Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar, og Volvo Truck, einn stærsti vörubílaframleiðandi heims, munu taka eitt stærsta einstaka skref í að draga úr koltvísýringslosun Íslands og staðfest kaup á 23 rafknúnum vöruflutningabílum og um leið svarað ákalli og loforði stjórnvalda um orkuskiptaátak í atvinnulífinu.
Lesa meira

Ráðherrar og þingmenn á fundi bílgreinarinnar um orkuskiptalausnir í vegasamgöngum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og ráðherrar úr Reykjavíkurkjördæmunum komu í vinnustaða- og bílgreinaheimsókn í Velti, Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar, til að fræðast um orkuskiptalausnir í bílgreininni og leiðir í vegasamgöngum til að takast á við markmið Íslands um samdrátt í koltvísýringslosun.
Lesa meira

VELTIR | VOLVO PENTA OG DIECI Á ICELAND FISHING EXPO

Veltir er með Volvo Penta bátavélar og Dieci skotbómulyftara á Iceland Fishing Expo 2022 í Laugardalshöll 21.-23. september. Komdu í heimsókn!
Lesa meira

Bylting: Volvo Trucks byrjar fjöldaframleiðslu á rafknúnum þungaflutningabílum

Volvo Trucks, fyrstur alþjóðlegra vörubílaframleiðanda, hefur nú hafið fjöldaframleiðslu á rafknúnum þungaflutningabílum, allt að 44 tonn* að heildarþyngd.
Lesa meira

Veltir sækir fram á atvinnubíla- og atvinnutækjamarkaði

Undanfarin ár hjá Velti hafa einkennst af gríðarlegum vexti og styrkingu á þjónustu á öllum sviðum eftir flutning í nýtt húsnæði á Hádegismóum og mótun skýrrar stefnu.
Lesa meira

Dieci skotbómulyftarar eru mættir í Velti!

Fyrsti Dieci skotbómulyftarinn er kominn í Velti og er til sýnis í Hádegismóum. Um er að ræða Dieci Mini Agri 26.6 GD öflugan skotbómulyftara. Komdu, skoðaðu og prófaðu!
Lesa meira

Veltir og Volvo Penta á ICEFISH 2022 í Smáranum

Veltir verður með Volvo Penta bátavélar á ICEFISH 2022 í Smáranum 8.-10. júní næstkomandi.
Lesa meira

Jóhann Rúnar nýr sölustjóri Dieci, Volvo Bus og Nokian

Jóhann Rúnar Ívarsson færir sig yfir í söludeild Veltis og tekur við nýju starfi sölustjóra Dieci skotbómulyftara, Volvo Bus hópferðabíla og strætisvagna og Nokian atvinnubíla- og vélahjólbarða.
Lesa meira

Ingólfur Már nýr þjónustustjóri Veltis

Ingólfur Már Magnússon er nýr þjónustustjóri Veltis og tekur hann við af Jóhanni Rúnari Ívarssyni sem færir sig yfir í söludeild Veltis og tekur við nýju starfi sölustjóra Dieci skotbómulyftara, Volvo Bus hópferðabíla og strætisvagna og Nokian atvinnubíla- og vélahjólbarða.
Lesa meira

DHL og Volvo Trucks hefja nýtt kolefnisfrítt samstarf með pöntun á allt að 44 flutningabílum

Volvo Trucks og Deutsche Post DHL Group hafa undirritað samstarfssamning til hröðunar orkuskipta í flutningum á landi. DHL hyggst hraða umskiptunum yfir í rafknúna stóra flutningabíla með því að kaupa alls 44 nýja rafknúna Volvo flutningabíla fyrir flutningakerfi sitt í Evrópu.
Lesa meira
  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 5109100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörubílum, rútum (hópferðabílum), vinnuvélum, skotbómulyfturum, hleðslukrönum fyrir vörubíla, eftirvögnum og bátavélum. Veltir býður einnig upp á viðgerðir, varahluti, aukahluti, dekk, dekkjaþjónustu og margvíslegan ábyggingarbúnað fyrir fyrrgreind tæki. Veltir er þjónustu- og söluaðili fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótortilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæði Veltis sér um þjónustu við fyrrgreinda bíla og tæki. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara ásamt því að bjóða upp á hjólastillingar fyrir stóra atvinnubíla.

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré

Vefspjall