Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

190 manns í heimsókn á 6 dögum!

Glæsilegur hópur hér á ferð!
Glæsilegur hópur hér á ferð!

Við gætum hafa óvart sett heimsmet í heimsóknum! Á síðustu 6 dögum hafa komið til okkar 190 manns í heimsókn! Geri aðrir betur.

Hóparnir skiptust í tvo 85 manna hópa og einn 20 manna. Allt var þetta fólk frá Volvo Trucks víðsvegar um Evrópu. Hóparnir fengu leiðsögn um húsið og kynningu á starfsemi þess.

Hópar í heimsókn

Það hefur verið gríðarlegur áhugi á nýrri þjónustumiðstöð Veltis, og bera þessar heimsóknir þess merki, enda ein sú fullkomnasta í heiminum í dag.

 Heimsókn

Glæsilegt nýtt húsnæði Veltis er sérhannað fyrir þjónustu við Volvo atvinnubíla og atvinnutæki með það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini og þægilega aðkomu. Í húsakynnunum er glæsilegasta og best tækjum búna verkstæði landsins ásamt fullkomnu vöruhúsi og bestu mögulegu vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk. Staðsetningin að Hádegismóum 8 er frábær í útjaðri Reykjavíkur þar sem aðgengi frá stofnbrautum er mjög gott og nóg rými utandyra.

Heimsókn

Heimsókn

Heimsókn

Heimsókn*

Hér má skoða fleiri myndir

Við hlökkum til að taka á móti enn fleiri gestum á komandi árum!

 


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Brimborg er umboðsaðili Volvo atvinnutækja á Íslandi. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault atvinnubílaVerkstæði Veltis sér um alla þjónustu fyrir Volvo atvinnutæki m.a. smurþjónustu. Veltir Xpress er hraðþjónusta fyrir vörubíla, vagna og rútur þar sem boðið er uppá smurþjónustu, dekkjaþjónustu og vagnaþjónustu. Hjá Velti eru til varahlutir í Volvo atvinnutæki í miklu úrvali. Skoðunarstöð Fumherja fyrir stærri atvinnutæki er staðsett í húsnæði Veltis.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré