Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

Glæsilegar Volvo 9900 rútur fyrir Allrahanda

Glæsilegar Volvo rútur í Hádegismóum 8
Glæsilegar Volvo rútur í Hádegismóum 8

Aðstaðan við nýja þjónustumiðstöð Veltis er algjörlega frábær og við máttum til með að mynda glæsilegan flota af Volvo rútum sem nú er staðsettur í Hádegismóum 8. Þar eru tvær rútur sem fara til Allrahanda GL. Við óskum þeim til hamingju með nýju rúturnar.

Hjá okkur eru núna tvær notaðar Volvo 9500 hópferðabifreiðar, ein Volvo 9700 sem er einstalega vel útbúin og einnig Volvo 8900 inter city vagni. Einnig er á svæðinu ný Volvo 9900 hópferðabifreið til staðar sem áhugasamir geta skoðað og fengið að reynsluaka. Mjög vel útbúin bifreið með sjálfstæðri fjöðrun að framan og Volvo Dynamic Steering hjálparstýrinu.

Komdu og skoðaðu það sem við eigum til, notað og nýtt. Alltaf heitt á könnunni hjá okkur.Volvo rútur Hádegismóum 8 des 2018


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré