Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

Icelandic Water Holdings fengu afhentan Volvo FH Globetrotter

Jóhannes Þór Hilmarsson tekur hér við nýja bílnum.
Jóhannes Þór Hilmarsson tekur hér við nýja bílnum.

Icelandic Water Holdings fengu afhenta ríkulega búinn Volvo FH Globetrotter 6x4 dráttarbíl, fyrir eiga þeir einmitt samskonar bíl. Vatnsvélum fyrirtækisins er haldið gangandi nú meira og minna allan sólarhringinn þar sem eftirspurn eftir hreinu vatni hefur aukist gríðarlega vegna Covid-19 faraldursins. Það er því mikilvægt fyrir fyrirtækið að geta treyst á bæði búnað og flutningsbíla sína í þessum aðstæðum.

Um er ræða ríkulega búinn Volvo FH Globetrotter 6x4 dráttarbíl með I-Save.  Nýji bíllinn er með lyftanlegum aftari drifrás, VEB+, VDS léttstýri og á geggjuðum álfelgum.  Bíllinn er með 13 lítra hö mótor með ,,turbo compound,, sem skilar honum 300nm meira í togi miðað við staðlaða mótora og bíllinn togar þess vegna 2800nm í stað 2500nm á hefðbundnum bílum.

Kynntu þér Volvo vörubíla

Við óskum Icelandic Water Holdings innilega til hamingju með nýja Volvo FH Globetrotter vörubílinn.

Volvo FH Globetrotter

Vovlo FH Globetrotter

Volvo FH Globetrotter


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré