Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

STÆRSTA VÖRUMERKJASKILTI LANDSINS

Volvo skiltið tignarlegt við Hádegismóana.
Volvo skiltið tignarlegt við Hádegismóana.

Volvo Pole vörumerkjaskiltið, sem nú er komið upp við glæsilegt nýtt húsnæði Veltis við Hádegismóa 8 í Reykjavík, er 7 metra breitt, rúmlega 2 metra hátt og situr í 15 metra hæð. Kíktu á myndirnar nú eða rúllaðu við og sjáðu það í eigin persónu.

Volvo skilti

Volvo skilti

Volvo skilti

Volvo skilti

 


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Brimborg er umboðsaðili Volvo atvinnutækja á Íslandi. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault atvinnubílaVerkstæði Veltis sér um alla þjónustu fyrir Volvo atvinnutæki m.a. smurþjónustu. Veltir Xpress er hraðþjónusta fyrir vörubíla, vagna og rútur þar sem boðið er uppá smurþjónustu, dekkjaþjónustu og vagnaþjónustu. Hjá Velti eru til varahlutir í Volvo atvinnutæki í miklu úrvali. Skoðunarstöð Fumherja fyrir stærri atvinnutæki er staðsett í húsnæði Veltis.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré