Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

VOLVO TRUCK GOLFMÓT

Boðið var upp á léttan morgunverð í golfskálanum frá kl.07.00 og síðan var ræst út kl.08.00. Hópar fóru síðan að tínast inn í hús fyrir kl.12.00. Ekki laust við það að menn væru sáttir við daginn þar sem veðrið og  Grafarhotlvöllur lék við keppnendur að þessu sinni. Í efstu þremur sætunum voru Ragnar Smári Guðmundsson frá Ragnar og Ásgeir ehf með 38 punkta síðan í efstu tveimur sætum með 39 punkta þeir Ragnar Pétur Hannsesson frá Laxaflutningum ehf og Karl Vídalín Grétarsson frá Allrahanda GL ehf.

Efstu tveir keppendur Volvo Trucks 2018 hljóta í vinning boð um þátttöku í Volvo Trucks Nordic Final sem haldið verður á Vasatorp golfvellinum í Helsingborg 5-6 september næstkomandi.

Hér fyrir neðan er hlekkur inn á úrslit Volvo Trucks 2018 golfmótið. Smellið hér.

Hægt er að skoða meira af myndum frá golfmóti inn á facebook síðu Volvo atvinnutækja. Smellu hér.

Vörubíll

Fánar


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  Skilmálar  |  Veftré