Flýtilyklar
Smásýning á Volvo atvinnutækjum og borgarar hjá Velti
Komdu á smásýningu á STÓRUM Volvo græjum hjá Velti að Hádegismóum 8 föstudaginn 19. júlí milli kl. 17-19.
Við verðum með geggjaðar Volvo græjur á svæðinu og ætlum að grilla enga smá eðal hamborgara í tilefni dagsins.
Tæki á svæðinu:
Volvo L220H 32 tonna hjólaskóflur
Volvo EC300EL 31 tonna beltagrafa 
Volvo EW60E 6,1 tonna hjólagrafa 
Volvo EC35D 3,6 tonna beltagrafa 
Volvo ECR18E 1,9 tonna beltagrafa 
Volvo FH16 6x4 650 hö dráttarbíll 
Volvo FH 8x4 500hö Joab gámakrókur 
Volvo EW160E 18 tonna hjólagrafa
Hlökkum til að sjá ykkur!
 
 
                         
			