Fara í efni  

Veltir á Bauma 2019

Sjáumst á Bauma 2019!
Sjáumst á Bauma 2019!

Starfsmenn Veltis verða á Bauma véla- og tækjasýningunni sem fer fram daganna
8.–14. apríl næstkomandi.

Volvo CE vinnuvélarnar verða með 2.300 m2 sýningarsvæði í höll C6 á standi 203 og á útisvæði þar fyrir utan sem er merkt FM714 en það er 5.870 m2 af stærð. Komdu í heimsókn!

Bauma 2019

Sýningarsvæði Bauma 2019 stækkar frá fyrri sýningu og nær að þessu sinni yfir 614.000 m2 og sýnendur eru yfir 3.500 talsins frá 55 löndum, en gert er ráð fyrir að fleiri 600 þúsund manns muni sækja sýninguna þetta árið. Opnunartími sýningarinnar er mánudag – föstudags frá kl. 09:30–18:30 og laugardag frá kl. 08:30–18:30.

Bjóðum við gesti hjartanlega velkomna til okkar Volvo CE stand 203 í höll C6 á meðan á sýningu stendur.

Ef þig vantar að ná sambandi við starfsmenn Veltis á sýningunni stendur þá bendum við á aðalsímanúmer Veltis 510 9100 þar sem upplýsingar verða veittar.

 


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt, Holms sópa og snjótennur og Dieci skotbómulyftara. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar fá olíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré