Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

Veltir | Volvo Penta á Iceland Fishing Expo 2019

Veltir verður með Volvo Penta bátavélar á Iceland Fishing Expo 2019 í Laugardalshöll 25.-27. september.

Kíktu við í spjall og hittu sérfræðinga okkar hjá Velti | Volvo Penta á Íslandi á bás 31 í B-sal á Sjávarútvegssýningunni. Við verðum með nýjar bátavélar til sýnis, úrval vara- og aukahluta og bregðum á leik með skemmtilegum vinningum. Í tilefni sýningarinnar bjóðum við einstök tilboð á Volvo Penta vélum, vara- og aukahlutum til loka september. Komdu og gerðu góð kaup í góðra vina hópi

Komdu og nýttu þér mögnuð sýningartilboð

 

Volvo Penta

Heimasíða sýningarinnar. Smellið hér>> Sjávarútvegur 2019


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  Skilmálar  |  Veftré