Fara í efni  
  • Hádegismóar - Fréttamynd

Volvo Trucks Nordic undankeppnin í golfi á Grafarholtsvelli

Volvo Trucks Nordic undankeppnin í golfi
Volvo Trucks Nordic undankeppnin í golfi

Volvo Trucks Nordic undankeppni var haldin á Grafarholtsvelli 26 júní síðastliðinn. Boðið var upp á léttan morgunverð í golfskálanum frá kl. 07.00 og síðan var ræst út kl. 08.00. 

Þrátt fyrir sólarsumarið mikla þá fór að rigna hressilega þegar keppnin hófst sem setti mark sitt á keppendur sem skemmtu sér þó vel. Hóparnir fóru síðan að týnast inn í hús um hádegi heldur blautir eftir rigninguna.

Golfmót

Golfmót

Golfmót

Golfmót

Golfmót

Í efstu þremur sætunum voru Stefán Sigfús Stefánsson frá Eimskip, Kjartan Sigurjónsson frá Ragnar og Ásgeir ehf, Rúnar Garðarsson frá Allrahanda GL ehf. Rúnar endaði efstur með 38 punkta og Kjartan Sigurjónsson varð í öðru sæti. 
Efstu tveir keppendur Volvo Trucks Golf Nordic 2019 undankeppninnar hlutu í vinning boð um þátttöku í Volvo Trucks Nordic Final sem haldið verður á hinum glæsilega Barsebäck golfvelli, rétt fyrir norðan Malmö í Svíþjóð þann 10. september næstkomandi.

Golfmót

Þökkum við keppendum öllum kærlega fyrir þátttökuna.

Golfmót


  • Verkstæði, varahlutir og söludeild tækja: 510 9100
  • Netfang: veltir@veltir.is
  • Kt.: 701277-0239
  • VSK.NR.: 11650

Veltir er Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar og er til húsa í Hádegismóum 8, Árbæ. Veltir sér um þjónustu og sölu fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar, Volvo Penta bátavélar og Renault vörubíla.  Einnig er Veltir þjónustu- og söluaðili fyrir Hiab hleðslukrana, Wille fjölnotavélar, Zetterbergs ábyggingar, Reisch tengivagna, Joab ábyggingar, Tyllis ábyggingar, Mahlers mokstursbúnað, Skab vörukassa, Steelwrist rótótilt og Holms sópa og snjótennur. Vörubíla og rútuverkstæði Veltis og vélaverkstæðis Veltis sér um þjónustu við Volvo atvinnutæki, Renault vörubíla og Hiab hleðslukrana. Vörubílar, sendibílar, rútur, vagnar og Hammar gámalyfturolíuþjónustu og smur, dekk og dekkjaþjónustu, bremsur og bremsuþjónustu, vagnaþjónustu, WABCO vagna varahluti, kælikerfisþjónustu, hjólastillingu og LED vinnuljós á bíla og vélar hjá Veltir Xpress verkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ.  Veltir Xpress annast einnig annast ísetningar, prófanir, skoðanir og innsiglingu á ökuritum og stillingar hraðatakmarkara. 

© Höfundarréttur Veltir  |  Skilmálar  |  Veftré