Flýtilyklar
Frumherji á Hádegismóum 8 Árbæ
Aðalskoðun Frumherja Hádegismóum 8 Árbæ
Aðalskoðun fyrir vörubíla, rútur og sendibíla getur þú framkvæmt hjá Frumherja á Hádegismóum 8 Árbæ sem er sérhæfð skoðunarstöð fyrir atvinnubíla af öllum stærðum og gerðum. Skoðunarstöðin er staðsett í austurenda húss Veltis að Hádegismóum 8 í Árbæ. Gengið inn að framanverðu, sunnanmegin.
Hafðu samband við Frumherja og gerðu allt á einum stað á Hádegismóum 8.