Flýtilyklar
LED vinnuljós á bíla og vélar
LED vinnuljós á bíla, vélar, fjórhjól og fleira
Tryggðu þér öflug LED vinnuljós á ökutækið þitt – hvort sem um ræðir vörubíl, sendibíl, rútu, vinnuvél, gröfubómu, dráttarvél (traktor), fjórhjól, sexhjól, buggy, bílkrana, gámalyftu, skotbómulyftara eða eftirvagn. Við bjóðum upp á fjölmargar gerðir af þessum kraftmiklu LED vinnuljósum og gerum jafnframt tilboð í ásetningu ef leggja þarf að ljósunum.
Veltir Xpress verkstæði er staðsett að Hádegismóum 8 í Árbæ. Kíktu við, hafðu samband í síma 510 9160 eða sendu tölvupóst á veltirxpress@veltir.is. Við sendum vörur hvert á land sem er.
LED vinnuljósin fást einnig hjá samstarfsaðilum okkar hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5.
STRANDS HVÍTT LED STÖÐULJÓS
SMELLTU TIL AÐ SJÁ MEIRA
STRANDS RAUTT 3 LED STÖÐULJÓS (CHROME LJÓSARÖR)
SMELLTU TIL AÐ SJÁ MEIRA
STRANDS HVÍTT LED STÖÐULJÓS (CHROME LJÓSARÖR)
STRANDS STROBE 6 LED BLIKKLJÓS
STRANDS DARK KNIGHT INTENSE 9" LED LJÓSKASTARI MEÐ HVÍTUM HÁAGEISLA OG HVÍTU OG GULU STÖÐULJÓSI.
STRANDS SIBERIA NIGHT RANGER 9" LED LJÓSKASTARI MEÐ HVÍTUM HÁAGEISLA OG HVÍTU OG GULU STÖÐULJÓS.




















































